S: 562 4250
Lambhagavegur 9, 113 Reykjavík
390.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala s. 562 4250 kynnir til leigu nýtt 205,2 fm atvinnuhúsnæði við Lambhagaveg 9 í Reykjavík.

Húsnæðið er fullbúið, bæði að innan og utan og hentar vel undir hverskonar atvinnustarfsemi. Innkeyrsluhurðin er er 3,6 x 4,0 m á hæð, síðan er
inngönguhurð með glugga. Lofthæðin er 6,0m.
Nánari skilalýsing:
Húsnæðið er fullbúið að innan og utan, húsnæðið er einangrað að utan og klætt með áli og bárujárni. Plön eru steypt og malbikuð og útiljós komin upp.
Að innan eru veggir fillteraðir með hvítri áferð, gólf eru þurrslípuð, baðherbergi og ræstikompu með salerni, vaski og
skolvaski. Rafmagn og hitalagnir frágengnar skv. teikningu, ofnakerfi er í húsinu. Allar lagnir eru utanáliggjandi og í til þess gerðum lagnastigum, allar breytingar á
rýmunum eru því einfaldar í samráði við eiganda.
Eignin er tilbúin til afhendingar við undirritun leigusamnings.Mánaðarleiga kr 390.000,-

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðmundur H Valtýsson löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur s. 865 3022 eða e-mail : gudmundur@fjarfesting.is 

Tegund:
Atvinnuhúsnæði
Stærð:
205 fm
Herbergi:
0
Stofur:
0
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2019
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
34.050.000
Brunabótamat:
55.400.000
Áhvílandi:
0