S: 562 4250
Arahólar 4, 111 Reykjavík
Tilboð

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU  4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ MIKLU ÚTSÝNI AÐ ARAHÓLUM 4, ÁSAMT BÍLSKÚR

Um er að ræða vel skipulagða, 109,3 fm, 4ra herbergja íbúð á 6. hæð ásamt 26,3 fm bílskúr samtals 135,6fm.
Björt og íbúð með yfirbyggðum vestursvölum með miklu og fallegu útsýni.

Upplýsingar gefur Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is).

Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Hol með parketi
Eldhús með parketi á gólfi og flísalögðum borðkrók við glugga.
Björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gengið út á yfirbyggðar vestursvalir með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi með dúki á gólfi og skápum.
Tvö barnaherbergi með parketi
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu, innréttingu og tengi fyrir þvottavél.

Sameign snyrtileg,  Sérgeymsla í kjallara svo og  hjóla- og vagnageymsla.

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
135 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1973
Lyfta:
Fasteignamat:
44.100.000
Brunabótamat:
40.010.000
Áhvílandi:
0