S: 562 4250
Naustavör 9, 200 Kópavogur
91.000.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362 smari@fjarfesting.is,
Edda Svavarsdóttir, löggiltur fasteignasali, 845-0425. edda@fjarfesting.is
kynna í einkasölu:

Opið hús mánudaginn 19.apríl milli kl. 16:00 og 17:00


Glæsilega 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, efstu,  í nýlegu fjögurra hæða húsi við Naustavör 9 í Kópavogi ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin sjálf er 113,4 fm og sérgeymsla er 11,2 fm samtals stærð er því 124,6 fm.  
Eignin skiptist í forstofu, stofu , eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús,  geymslu sem er inn af stæði í bílageymslu.
Vinsamlega bókið tíma til skoðunar. Grímuskylda.

Nánari lýsing:
Íbúðin er mjög björt og snýr að mestu í suður.  Aukin lofthæð er í alrými þar sem er stofa, borðstofa og eldhús.
Viðarparket er á gólfum íbúðarinnar en flísar eru á votrýmum.
Komið er inn í parketlagt anddyri með stórum fataskáp. 
Smekkleg eldhúsinnrétting frá Brúnás með quartssteini á borðum, sérvalin tæki og gott vinnupláss á eyju.
Þvottahús er innaf eldhúsi með flísum á gólfi og innréttingu.
Stofan er rúmgóð og þaðan er útgengt á stórar suður svalir.  Búið er að fá samþykki fyrir svalalokun. 
Sjónvarpshol er við stofu.
Hjónaherbergi rúmgott með fataherbergi og parket á gólfi.
Gestaherbergi með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er sturta, upphengt salerni og innrétting með quartssteini á borði.
Einstaklega vönduð eign.
Sameignin er snyrtileg og stigagangur teppalagður.
Bílastæði fylgir í kjallara.
Sér geymsla 11,2 fm. innaf bílastæði.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.

  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
124 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2019
Lyfta:
Fasteignamat:
67.450.000
Brunabótamat:
62.000.000
Áhvílandi:
0