S: 562 4250
Urðarás 9, 260 Njarðvík
90.000.000 Kr.

FALLEGT EINBÝLISHÚS VIÐ URÐARÁS 9 Í REYKJANESBÆ MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI.
Vel innréttað einbýlishús af Rut Káradóttur innanhús-arkitekt, tvö stór svefnherbergi, eign á góða stað.  Húsið er byggt árið 2008 
Fallegar sérsmíðaðar innréttingar frá JBB Tréverk ehf.  Innihurðar með sérvöldum spón, fallegar flísar og viðar parket.
Húsið sjálft er 202,1 fm.  bílskúr 27,3 fm. samtals 229,4 fm

Nánari upplýsingar veita Edda í síma 845-0425 edda@fjarfesting.is
Nánari lýsing:
Efri hæð 

Komið er inn í bjart anddyri með flísum á gólfi fataskáp og gestasnyrtingu.
Stórt og gott eldhús með sérsmíðaðri innréttingu með völdum spón og sprautulakkað hvítt-háglans, granít er á eyju og flísar á gólfi.
Stór og björt stofa með glæsilegu útsýni. Flísar á gólfi. 
Gengið út á stórar svalir.

Neðri hæð
Rúmgott hjónaherbergi er með parketi á gólfi og stórum fataskápum.
Barnaherbergi er með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi, stórri sturtu, baðkeri og fallegri innréttingu. Útgengt er á verönd. 
Sjónvarpshol með útgengt á verönd.  
Í húsinu eru sjö útgangar, vandaðar hurðar og gluggar.
Gólfhiti er í íbúðarhluta. 
Innangengt í bílskúr sem er 27,3 fm. epoxi borið gólf. Geymsluloft.
.  
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4.  Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
229 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2008
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
68.550.000
Brunabótamat:
87.970.000
Áhvílandi:
0