S: 562 4250
Lindargata 0, 101 Reykjavík
87.000.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala kynnir í einkasölu við Lindargötu 27 Reykjavík, 3ja herbergja íbúð á fimmtu hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi í Skugganum. Íbúðin er björt og falleg endaíbúð með útsýni til þriggja átta. Sér bílskúr á jarðhæð  og suðursvalir.
Íbúð 01-05-01: 109,0 fm, bílskúr 01-01-01: 22,1 fm, alls: 131,1 fm 

Lýsing eignar :
Forstofa með skápum. Stofa er með útgengi út á rúmgóðar suðursvalir. Eldhús er opið inní stofurými og með fallegum innréttingum og eldhúseyju. Hjónaherbergi er með fallegum og góðum fataskápum. Svefnherbergi II er með útsýni  í norður til Esjunnar. Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf með vönduðum flísum og góðri inrréttingu. Þvottaherbergi er með innréttingu  og tengi fyrir þvottvél og þurrkara.  Eikarparket er á gólfum, flísar á andyri og votrýmum.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur H Valtýsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali s. 865 3022 og gudmundur@fjarfesting.is 

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
131 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2006
Lyfta:
Fasteignamat:
70.750.000
Brunabótamat:
43.530.000
Áhvílandi:
0