S: 562 4250
Hvassaleiti 0, 103 Reykjavík
65.000.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala, S. 562 4250 kynnir í einkasölu : Hvassaleiti 56 Reykjavík (VR blokkin) 100,8 fm, 3ja herbergja endaíbúð á 5 hæð með góðum suðvestur svölum og útsýni.

Lýsing :
Gengið er inn íbúð frá snyrtilegri sameign hússins þar sem er fataskápur í anddyri. Stofa er björt og rúmgóð með útgengi út á suðvestursvalir. Aukaherbergi er rúmgott með glugga á tvo vegu, suður og norður. Eldhús er bjart með glugga í norður, og borðkrók. Innrétting er hvít með beyki og flísum milli skápa, búrskápur með rennihurð er í eldhúsi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og á votrýmum, sturtuklefi og hvít innrétting. Hjónaherbergi er með skápum og gluggum í austur og norður. Skápar og hurðir eru úr beyki. Á gólfum íbúðarinnar er korkdúkur nema á baðhebergi þar sem eru flísar.

Sameigninlegt þvottahús er á hæðinni með þvottavél og þurrkara í eigu húsfélags. 7,2 fm sérgeymsla er í kjallara.
Snyrtleg setustofa með útgengi á norðvestur svalir er í sameiginlegu rými á 6. Hæð. Teppi er á stigagöngum og lyfta er í húsinu, hjólastólaaðgengi.
Þeir einir geta keypt sem orðnir eru 63 ára og eldri.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Reykjavíkurborg er með aðstöðu á 1. Hæð hússins fyrir félagsmiðstöð þar sem rekin er m.a. íþróttasalur, vinnustofur, fótaaðgerðastofa, hársnyrtistofa og matsalur og fl.
https://reykjavik.is/stadir/hvassaleiti-56-58-felagsstarf

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur H Valtýsson löggiltur fasteignasali og viðskiptafr. í síma 865 3022 eða gudmundur@fjarfesting.is

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
100 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1985
Lyfta:
Fasteignamat:
51.050.000
Brunabótamat:
33.850.000
Áhvílandi:
0