S: 562 4250
Þverbraut 1, 540 Blönduós
25.200.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala kynnir í einkasölu Þverbraut 1 Blöndósi. Fjögura herbergja 125,1 fm endaíbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur H Valtýsson viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali s. 865 3022 eða gudmundur@fjarfesting.is

Nánari lýsing :
Forstofa með fataskáp og parketi á gólfum. Eldhús er stórt með góðu rými fyrir borðstofuborð. Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi. Þrjú svefnherbergi, úr hjónaherbergi er útgengi út á góðar svalir með miklu útsýni. Baðherbergi er með flísum á gólfi, lítilli innréttingu og baðkari með sturtu, t/f þvottavél. Innaf stofu er stórt og gott geymslurými sem mætti breyta í stofu eða vinnurými.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar
 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
125 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1968
Lyfta:
Fasteignamat:
13.750.000
Brunabótamat:
31.300.000
Áhvílandi:
0