S: 562 4250
Lyngholt 18, 230 Keflavík
25.500.000 Kr.

LYNGHOLT 18
BJÖRT ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands er 83,5 fm.
  
Upplýsingar gefur  Edda í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is).

Nánari Lýsing:

Komið er inn í forstofu / stigagang upp í íbúðina. Stigagangur teppalagður.
Eldhús með eyju, ljós innréttingu flísar á gólfi. .  
Stofa og borðstofa og með parketi á gólfi 
Baðherbergi með flísum á gólfi.  Hvít innrétting, baðkar með sturtu 
Hjónaherbergi með parketi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi.
Geymsla er á hæð.
Bílastæði  í innkeyrslu.
Stutt er í skóla, íþróttasvæði og alla þjónustu.

Um húsið :
Neysluvatnslagnir, ofnalagnir og raflagnir hafa verið endurnýjaðar.
Sprungu viðgerðir hafa verið gerðar á einni hlið hússins.   Það stendur til að klæða þá hlið hússins eftir að það  hefur verið skipt um þak.  

 

Kostnaður kaupanda:

1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2500 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
83 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1958
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
21.600.000
Brunabótamat:
25.550.000
Áhvílandi:
0