S: 562 4250
Dalbrekka 14, 200 Kópavogur
72.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ Í NÝLEGU LYFTUHÚSI VIÐ DALBREKKU Í KÓPAVOGI MEÐ TVEIMUR STÆÐUM Í BÍLGEYMSLU.

Glæsileg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í  nýlegu álklæddu lyftuhúsi.
Íbúðin sjálf er 95,1 fm. Sérgeymsla í kjallara er 9,8 fm.  Samtals er eignin því skráð 104,9 fm.
Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Íbúðin er opinn og björt með fallegum innréttingum og fataskápum.
Tvö stæði í lokaðri bílgeymslu fylgja íbúðinni.
Frábær staðsetning á mjög vinsælum stað.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting)
Nánari Lýsing:
Komið er inn í forstofu með parketi og góðum fataskáp.
Eldhús með ljósri innréttingu. 
Björt stofa og borðstofa með parketi og útgengi út á tvennar svalir beggja megin.
Hjónaherbergi með parketi og fataskápum.
Tvö góð herbergi með parketi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili og fallegri innréttingu. Tengi fyrir þvottavél og þurkara er á baðherbergi.
Íbúðin er í leigu til 1. desember.  Leigjendur eru til í að vera áfram og gera langtímaleigusamning. 

Tvö stæði í lokaðri bílgeymslu sem eru hlið við hlið.
Í kjallara er  góð sérgeymsla með mikilli lofthæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Sameignin er öll hin snyrtilegasta.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
104 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
0
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2019
Lyfta:
Fasteignamat:
75.900.000
Brunabótamat:
70.070.000
Áhvílandi:
0