S: 562 4250
Ferjubakki 12, 109 Reykjavík
51.900.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU  RÚMGÓÐA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ AÐ FERJUBAKKA 12. 
Um er að ræða vel skipulagða, 84,2 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 7,1 fm geymslu samtals 91,3 fm.
Björt og vel skipulögð íbúð í nýlega standsettu fjölbýlishúsi.
Búið er að skipta um flesta glugga og gler í húsinu.  Þakið var nýlega málað og yfirfarið og skipt um þakrennur.  Húsið er nýlega málað að utan.  Búið að setja upp nokkrar hleðslutsöðvar fyrir rafmagnsbíla á sameiginlegum bílastæðum.

Upplýsingar gefur Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting.is).
Nánari Lýsing:
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi og fataskáp.  (geymsla er inn af anddyri)
Eldhús með flísum á gólfi, innréttingu og borðkrók við glugga. Gengið út á svalir úr borðstofu.
Stór björt stofa með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og  upprunalegum skápum.
Barnaherbergi með parketi
Baðherbergi með baðkeri, innréttingu og tengi fyrir þvottavél.

Sameign er snyrtileg,  Sérgeymsla í kjallara. Hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð..

Húsið sjálft lítur mjög vel út og hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum.

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
91 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
1968
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
46.150.000
Brunabótamat:
36.000.000
Áhvílandi:
0