S: 562 4250
Asparlaut 6, 230 Keflavík
114.000.000 Kr.

Fjárfesting Fasteignasala kynnir ný og glæsileg rað og parhús við Asparlaut í Hlíðarhverfi 230 Reykjanesbæ.  Byggt af BYGG, Byggingafélag Gylfa/Gunnars hf.
Um er að ræða glæsileg og vel skipulögð 3 herbergja par og raðhús að Asparlaut 2-22 eignirnar eru frá 153-175fm.

Opið hús miðvikudaginn 13.sept. kl. 16:00-17:00
Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali,  sími 864-1362 smari@fjarfesting.is og  Edda lgf. 8450425, edda@fjarfesting.is
Verða á staðnum, kynna eignir og nýjar byggingar á svæðinu.



Nánar um eign.
Vandað staðsteypt parhús nr.6.
Forstofa flísalögð með fataskáp og innan gengt í bílskúr með geymslu.
Stofa björt með útgengt á stóra verönd, opið rými með eldhúsi.
Eldhús rúmgott með stórri eyju. Innrétting frá GKS. Helluborð með gufugleypi, vínkælir, kæliskápur með frystihólfi, uppþvottavél og combi ofn. 
Baðherbergi flísalagt, innrétting frá GKS, útgengt á baklóð.
Hjónasvíta, fataherbergi og sér baðherbergi með sturtu.
Rúmgott barnaherbergi með fataskáp.
þvottahús með flísum.
Eignin afhendist fullfrágengin án gólfefna fyrir utan votrými, þar eru flísar og á forstofu.  
 
Frekari upplýsingar má finna í skilalýsingu Byggingafélags Gylfa og Gunnars hf., sem má nálgast hjá fasteignasala.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250
 
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

 

Tegund:
Raðhús
Stærð:
175 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
0
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2022
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
66.300.000
Brunabótamat:
0
Áhvílandi:
0