S: 562 4250
Engjaþing 1-3, 203 Kópavogur
85.900.000 Kr.

*** Laus við kaupsamning ***

Vel skipulögð 107,0 fm. þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í vönduðu og smekklegu lyftufhúsi við Engjaþing 1-3, 203 Kópavogsbæ, með sér þvottahúsi innan íbúðar og skjólgóða timburverönd sem snýr vel á móti sól í suður.
Stór bílskúr, með hurð í hurð, 33,2 fm.
Samtals stærð á íbúð, bílskúrs og geymslu er 140,2 fm. 

Fjárfesting Fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu Engjaþing 1-3.

** Vinsamlega a  845-0425 Edda Svavarshafið samband vegna skoðunar í símdóttir ,löggiltur fasteignaasli,  edda@fjarfesting.

Húsið Engjaþing 1-3 er steinsteypt þriggja hæða lyftu fjölbýli með 12 íbúðum og 10 bílskúrum á jarðhæð, byggt árið 2016. 
Sérinngangur af svölum er inn í íbúðina og fyrir framan íbúðina er glæsilegt útsýni yfir Elliðavatnið.
Íbúðin er fallega innréttuð og björt.

Nánari lýsing eignar:
Vandað parket er á íbúðinni utan anddyris og blautrýma þar eru flísar.
Komið er inn í anddyri á jarðhæð með lyftu og stigagangi.. Þaðan er gengið út á svalagang til vinstri að íbúðinni.
Forstofa: Komið er inn í forstofu með svörtum flísum á gólfi og fataskáp sem nær upp í loft og er felldur inn í vegginn.
Eldhús:/ Borðstofa er sambyggt.  Eldhúsið er með hvítri innréttingu. Innrétting er í vinkil með efri og neðri skápum + eyja. Gluggi er á milli efri og neðri skápa.
isskapur upg uppþvottavél geta fylgt.
Opið er yfir í stofuna.
Stofa er björt og rúmgóð Útgengi er á verönd sem snýr vel við sól.Baðherbergi: 
Hjónaherbergi  er bjart og með miklu skápaplássi.
Svefnherbeerrgi er rúmgott með fataskáp.
Baðherbergið er flísalagt með fallegum gráum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Sturta er beint á gólf með gleri.
innrétting er undir vaski og speglaskápur með ljósi er á vegg fyrir ofan vask.
.Þvottaherbergi: Sérþvottaherbergi er innan íbúðar með flísum á gólfi, góðu vinnuborði og vinnuvaski.

Bilskúr + geymsla: Á jarðhæð er stór bílskúr með geymslu innaf. Hillur fylgja ekki. Epoxid er á gólfi. Hitaveita, heitt og kalt vatn og sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari. 
Bílskúrshurð er með hurð í hurð.
Á jarðhæð er stór sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fárfesting Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
140 fm
Herbergi:
3
Stofur:
1
Svefnherbergi:
2
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2016
Lyfta:
Fasteignamat:
75.450.000
Brunabótamat:
63.100.000
Áhvílandi:
0