S: 562 4250
Langalína 2, 210 Garðabær
67.900.000 Kr.

Fjárfesting fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali,  kynna í einkasölu:
Langalína 2 Sjálandshverfi Garðabæ.

**** Eignin er seld og er í fjármögnunarferli ***

Eignin er laus við kaupsamnig.

Falleg, björt og rúmgóð tveggja herbergja íbúð með sérmerktu bílastæði í lokaðri  bílageymslu.
Íbúðin er á 2. hæð í lyftuhúsi, Með suðursvölum sem snúa inn í sameiginlegan garð.
Íbúðin er samtals skráð 69,7 fm. og þar af er geymsla í sameign skráð 6,4 fm.
Í kjallara hússins eru hjóla- og vagnageymslur.
Nánari upplýsingar veitir Smári  í síma 864-1362  ([email protected]).

Nánari lýsing:
Gólfefni íbúðarinnar er harðparket utan blautrýmis, þar eru ljósar flísar.
Eldhús, borðstofa og stofa mynda eitt rými og útgengt er út á  suðursvalir. 
Eldhús: Er með eikarspónlagðri innréttingu og með efri skápum og hillum að hluta til fyrir ofan innréttingu.
Ofn, keramikhelluborð og viftu. Eldhústæki frá AEG.
Svefnherbergi: Gott skápapláss.
Baðherbergi/þvotta: Eikar innrétting er undir vaski og rúmgóður skápur er til hliðar.
Aðstaða er fyrir þvottavél er á baðherbergi.
Flísalögð sturta með glerhurðum, handklæðaofn og vegghengt salerni. 
Bílageymsla: Stæði merkt B23 í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Fjárfestingfasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.


 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
69 fm
Herbergi:
2
Stofur:
1
Svefnherbergi:
1
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sameiginlegur
Byggingaár:
2008
Lyfta:
Fasteignamat:
64.300.000
Brunabótamat:
39.530.000
Áhvílandi:
0