S: 562 4250
Holtasel 39, 109 Reykjavík
148.000.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU VEL SKIPULAGT EINBÝLISHÚS VIÐ HOLTASEL 39 Í REYKJAVÍK.

Fallegt og vandað einbýlishús við Holtasel 39 í Reykjavík.
Húsið er skráð skv. Þjóðskrá 233,3 fm.  Íbúðarhluti er 200,3 fm. og bílskúr er 33 fm.
5 góð svefnherbergi. 
Miklar verandir með skjólgirðingum.
Mjög góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Upplýsingar gefur Óskar í síma 822-8750 ([email protected]).
Nánari Lýsing:
Neðri hæð:
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Gestasnyrting með flísum.
Hol með flísum á gólfi.
Mikil stofa og borðstofa með parketi á gólfi.
Sólstofa með flísum á gólfi og útgengi út á verönd.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og útgengi.
Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu með steinborðplötu og borðkrók.
Þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu og útgengi út í garð.
Gengið upp á efri hæð frá holi um fallegan steyptan stiga.
Efri hæð:
Hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi.
Þrjú góð barnaherbergi með fataskápum og parketi á gólfi.  Gengið út á svalir frá einu herberginu.
Baðherbergi með sturtu, hornbaðkari, saunu og innréttingu.

Bílskúr er 33 fm. og er bakinngangur inn í hann sem og hefðbundin bílskúrshurð.

Að utan þarfnast húsið lagfæringa.

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Einbýli
Stærð:
233 fm
Herbergi:
7
Stofur:
2
Svefnherbergi:
5
Baðherbergi:
2
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
1981
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
129.400.000
Brunabótamat:
106.350.000
Áhvílandi:
0