S: 562 4250
Krókavað 8, 110 Reykjavík
114.500.000 Kr.

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA EFRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR VIÐ KRÓKAVAÐ 8 Í NORÐLINGAHOLTI.
Falleg 4ra herbergja efri sérhæð með bílskúr.
Íbúðin sjálf er skráð 127,5 fm., sérgeymsla innaf bílskúr er 8,7 fm. (búið að breyta lögun á geymslu) og bílskúr er skráður 32,3 fm.  Samtals er eignin því skráð 168,5 fm.
Geymsluskúr á lóð fylgir.  Er hann með rafmagni.
Góðar þaksvalir.
Sérgarður er bakvið bílskúr.
Fallegar innréttingar, fataskápar og hurðir. Gólfefni eru parket og flísar.
Innbyggð lýsing í stofum, holi, gangi og eldhúsi.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, kjörbúð og fallega náttúru.

Upplýsingar gefur Óskar  í síma 822-8750 ([email protected]).
Nánari Lýsing:

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Sjónvarpshol með flísum á gólfi.
Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og útgengi út á svalir.
Borðstofa og stofa með flísum á gólfi.
Gangur með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Tvö barnaherbergi með parketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefa og innréttingu.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Stórar hellulagðar þaksvalir.
Fallegur ræktaður bakgarður með grasi, gróðri og geymsluskúr úr timbri með rafmagni og glugga.
Bílskúr með flísum á gólfi og afstúkuðaðri geymslu með glugga.

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.  3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Tegund:
Hæð
Stærð:
168 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2005
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
106.850.000
Brunabótamat:
77.630.000
Áhvílandi:
0