S: 562 4250
Bjarkardalur 16, 260 Njarðvík
59.900.000 Kr.

BJARKARDALUR 16A
FALLEG 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI


Vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð með sérinngangi á 1. hæð, merkt 0106 í nýlegu húsi, rétt við Stapaskóla.
Íbúðin er skráð 85,3 fm. ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Suðurverönd.

Pantið skoðun í síma 845-0425, lgf. Edda Svavarsdóttir eða [email protected]

Nánari lýsing:
Fallegt parket er á allri íbúðinni.
Forstofa með fataskáp.
Stofa er opin og björt með útgengi á suðurverönd.
Eldhús er opið inn í stofu, rúmgott og með fallegri innréttingu. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu og stórri sturtu með glerþili. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi.
Hjónaherbergi með fataskáp.
Barnaherbergi eru tvö, annað þeirra er með fataskáp.

Merkt bílastæði á lóð, rétt við inngang (tvö sameiginleg hleðslustæði).
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

EDDA SVAVARS LGF. OG FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ERU MEÐ ÞESSA EIGNA Í EINKASÖLU, SÍMI 8450425.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

 

Tegund:
Fjölbýli
Stærð:
85 fm
Herbergi:
4
Stofur:
1
Svefnherbergi:
3
Baðherbergi:
1
Inngangur:
Sér
Byggingaár:
2021
Lyfta:
Nei
Fasteignamat:
51.700.000
Brunabótamat:
51.150.000
Áhvílandi:
0