FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU NÝLEGT ATVINNUHÚSNÆÐI VIÐ DESJAMÝRI 11D Í MOSFELLSBÆ.Nýlegt 118,9 m2 atvinnuhúsnæði við Desjamýri 11D.
Eignin er skráð skv HMS, 118,9 m2 þar af er gólfflötur 81,3 m2 og milliloft 37,6 m2.
Stór innkeyrsluhurð og inngönguhurð er á rýminu.
Mikil lofthæð, Málað gólf. Salerni er á neðri hæð.
Milliloft er parketlagt með eldhúsinnréttingu.
Lóðin er malbikuð og afgirt með rafmagnshliði.
Sér afnotasvæði fyrir framan innkeyrsludyrnar (40 m2) og fyrir framan húsnæðið og að lóðarmörkum (112 m2) sem tilheyrir húsnæðinu
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 846-1511 ([email protected]).Nánari upplýsingar:Húsið er byggt árið 2023.
Lofthæðin er ca 8 m upp í mæni og ca 4,8 m í milliloft. Rúmgóðar innkeyrsludyr.
Grunnflötur er steyptur með vélslípaðri botnplötu og máluðu gólfi.
Burðarvirki húss, þaks og veggja er úr límtré, áklætt með Pir samlokueiningum.
Milliveggir eru steinullar-samlokueiningar. Hvít stálklæðning er í innra rými.
Plan er malbikað og fylgir merkt 40 m2 stæði fyrir framan bilið og 112 m2 afnotaréttur á lóð fyrir framan og útað lóðarmörkum.
Girðing er á lóðamörkum og rafmagnshlið við aðkomu lóðar.
Kaupandi yfirtekur skuldbindingu vegna virðisaukaskatts vegna eignarinnar.
Kostnaður kaupanda:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga. 2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.