FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU STÓRGLÆSILEGA 4RA - 5. HERBERGJA ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ MEÐ STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU Í ÞESSU FALLEGA OG GÓÐA FJÖLBÝLISHÚSI.Um er að ræða sérlega fallega 4ra til 5. herbergja íbúð mið aukinni lofthæð á þessum vinsæla stað . Svalir til vesturs.
Íbúðinni var hönnuð af Berglindi Berndsen innanhúsarkitekt. http://www.beberndsen.is/Glæsilegar svarbrúnar innréttingar og fataskápar. Gólfefni eru fallegar flísar og eikarparket án gólflista og þröskulda.
Gereftalausar innihurðar í sama spón. Gólfhiti er í íbúðinni.
Húsið sjálft er álklætt að utan að mestu og með álklæddum timburgluggum.
Húsið er byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. BYGG.
Upplýsingar gefur Guðjón í síma 846-1511 ([email protected]).Nánari Lýsing:Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Stórt og gott eldhús með eyju, fallegri innréttingu og vönduðum svörtum AEG tækjum (spanhelluborð, 2 ofnar, þar af annar "combi örbylgja/ofn, innfeldur ísskápur og uppþvottavél) . Granít á borðum (Via Lattea - frá Shelgasyni)
Stofa og borðstofa og með parketi, gengið út á stórar svalir sem snúa í suðvestur Rúmgott sjónvarshol sem nýtt er í dag sem skrifstofa (hægt að breyta í herbergi)
Aukin lofthæð er í eldhúsi og stofu, með hljóðlofti með innfeldri lýsingu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, fallegum innréttingum granítborðplötum og sturtu með glerþili.
Hjónaherbergi með parketi og fataherbergi.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi og fataskápum.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu
Stæði í lokaðri bílgeymslu svo og sérgeymsla.
Hjóla- og vagnageymsla er í kjallara.
Stutt er í fallegar gönguleiðir á Kársnesi.
Kostnaður kaupanda:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.